Vetrarbraut dælustöð
CategoryOlder Projects
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol
Verkið –Vetrarbraut dælustöð – felst í byggingu dælustöðvar við Hnoðraholtsbraut 2, í Garðabæ, skammt frá Reykjanesbraut.
Um er að ræða steinsteypt niðurgrafið mannvirki. Ofan á þakplötu kemur jarðvegur með grasi á yfirborði. Stöðin skiptist í dælusal, dreifistöð rafmagns, rafbúnaðarherbergi og snyrtingu. ÍSTAK annast jarðvinnu, uppsteypu húss og fullnaðar frágang þess að utan og innan.
Helstu magntölur:
- Steypa 356 m3
- Jarðvinna 6.500 m3
- Mót 1485 m2
- Járnbending 45 tonn
Verkkaupi:
- Veitur ohf.
Tímabil:
- Júní 2017 – febrúar 2018.
Eftirlitsaðili:
- Mannvit.
Hlutverk ÍSTAKS:
- Aðalverktaki.
- Staðarstjóri Óskar Helgason.