ÍSTAK - Framkvæmdir í fyrirrúmi

Leita

Helgafellsskóli

Helgafellsskóli

CategoryWork in progress
Investor Name:
Published Date:
January 1, 1970
Location:
Value:
Architecture:
Protocol

For the sake of viewer convenience, the content is shown below in the alternative language. You may click the link to switch the active language.

Verkið –Helgafellsskóli – felst í byggingu skólabyggingar, sem er um 4.000 fm á tveimur hæðum í Gerplustræti 14 í Helgafellshverfi í Mosfellsbæ.

Helstu magntölur

  • Steypa 2600 m3
  • Jarðvinna 1900 m3
  • Mót 8000 m2
  • Forsteyptar einingar 1200 m2
  • Járnbending 150 tonn
  • Holplötur 1250 m2

Verkkaupi

  • Mosfellsbær

Tímabil

  • Maí 2017 – desember 2018.

Hönnun

  • Yrki arkitektar
  • VSB Verkfræðistofa

Eftirlit með framkvæmd

  • Verksýn

Hlutverk ÍSTAKS

Uppsteypa, frágangur að utanverðu og innréttingar á neðri hæð.

Aðalverktaki.  Staðarstjóri Jón Ingi Georgsson.